top of page

Myndbandsgerð í áskrift

Áskrift fyrir fyritæki sem vilja vöxt. Segðu upp áskrift án fyrirvara. Engin binditími.

Kostir

Við að framleiða myndbönd í magni.

This is the space to introduce the Services section. Briefly describe the types of services offered and highlight any special benefits or features.

01

Ráðgjöf frá þriðja aðila

This is the space to introduce the Services section. Briefly describe the types of services offered and highlight any special benefits or features.

02

Stöðugleiki er lykilatriði (e. consistency is key)

This is the space to introduce the Services section. Briefly describe the types of services offered and highlight any special benefits or features.

03

Þú þarft ekki að eiga búnað (sem er notaður sjalfan)

This is the space to introduce the Services section. Briefly describe the types of services offered and highlight any special benefits or features.

04

Þú munt læra að koma fram í myndavél

This is the space to introduce the Services section. Briefly describe the types of services offered and highlight any special benefits or features.

Tveir pakkar

Veldu áskriftarpakka

Greinum flöskuhálsana í vegferð viðskiptavina (e. customer journey).
Framleiðum myndbönd til að losa flöskuhálsana.

Greinum flöskuhálsana

Einfaldari fyrir okkur að skipuleggja, framleiða og dreifa myndböndunum. Meira fyrir minna. 

Búum til myndbönd í magni

Greinum flöskuhálsana í vegferð viðskiptavina
(e. customer journey). 

1. Greinum flöskuhálsana

Framleiðum myndbönd í magni til að losa flöskuhálsa þinna viðskiptavina. 

2. Losum flöskuhálsana 

Mannauðurinn þinn þarf bara að svara hverri spurningu einusinni fyrir framan myndavél í stað 100 sinnum í persónu. 

3. Gefum mannauði tól

Skölum þitt fyrirtæki með myndböndum

Það getur oft verið gott að eiga myndir fyrir vefsíðuna og glærukynningar.

Ljósmyndir

Handrit er birt sem blogg inn á þinni vefsíðu.

Bætir SEO

Handrit = blogg

Hvernig er ferlið?

01

Aðgangur að sameiginlegu vinnusvæði

Öll undirbúningsvinna fer fram í gegnum sameiginlegt vinnusvæði sem heitir Milanote. 

02

Sendu inn verkbeiðni
 

Þú mátt senda inn eins margar beiðnir og þér hentar. Ímynd vinnur í einni beiðni í einu og meðal afhendingartími fyrir hverja beiðni eru 2 dagar. 

Algengar verkbeiðnir:

- Okkur vantar að kynna þjónustu, komdu með hugmyndir

- Búðu til storyboard fyrir myndböndin

- Búðu til handrit fyrir myndböndin

03

Förum í tökur

Þegar búið er að samþykkja storyboardið og handritið förum við í tökur. Ímynd kemur með allt sem þarf til að búa til hágæða myndbönd á þinn vinnustað.

Teleprompter er valkostur (Best fyrir gott flæði). 

04

Eftirvinnsla

Notum myndefni og grafík til að hjálpa áhorfandanum að halda sér við efnið. Ímynd þarf um einn dag fyrir hverjar mínútur sem fer í eftirvinnslu. Það er að segja. Ef lokamyndbandið er um 10 mín að lengd, þarf Ímynd um 10 daga til að vinna myndbandið.

Klippum styttri útgáfur fyrir aðra samfélagsmiðla.

Samfélagsmiðlamyndöbnd

Að eyða út alla samskipta flöskuhálsa í þjónustuupplifun þinna viðskiptavina. 

Hvað er markmiðið?