top of page

Persónulegar sögur

Fólk vill sjá persónlegar sögur framyfir gervigreindarmyndbönd.

Stutt myndbönd

15 - 60 sekundur segir allt sem segja þarf. 

Efnismarkaðssetning áskrift.png

Samfélagsmiðlamyndbönd

Flest fyrirtæki eiga í erfiðleikum að vaxa á samfélagsmiðlum. Í þessum pakka fjöldaframleiðum við hágæða efni sem við getum deilt í magni. (e. batch scheduling). 

Lyftukynningarmyndband simi.gif

Lyftukynningarmyndband

Hentar fyrir fyrirtæki sem þurfa að kynna fyrirtækið sitt. 

útskýringarmyndband.gif

Útskýringarmyndbönd

Hentar fyrir fyrirtæki sem þurfa oft að svara sömu spurningunum aftur og aftur. 

Undirbúningur

Storyboarding

Handrit

Shotlist

Tökur

Stíll

Viðtal

Viðtal eða talsett

Lestur í Teleprompter

Tónn

Hrátt og náttúrulegt

Faglegt

Afslappað & faglegt

Útlit

Eins og vel gerð frétt

Auglýsing

Lifandi glærukynning

Dreifing

Lengd

15 - 30 sekúndur

1 - 3 mínútur

3 - 10 mínútur

Deiling

Nokkur í einu

Eitt í einu

Eitt eða nokkur í einu

Efnisdagskrá

Auglýsing

Lifandi glærukynning

Einfalda gerð stuttra & persónulegra myndbanda fyrir fyrirtæki

Markmið Ímynd:

Val á búnaði

Búnaður er valinn með tilliti til kröfur samfélagsmiðla

og verðs, til að halda kostnaði í lágmarki.

1. Undirbúningur

Markmið
Markhópur
Miðlar

Með samskiptum við einn aðila, sem sér um ferlið frá a-ö, verður myndbandsgerðin einfaldari.

Einföld samskipti

Tækniframfarir síðustu ára hafa lækkað kostnað við:

- Myndvinnslu

- Hljóðvinnslu

- Grafík

Nýtum fremstu eftirvinnslu forritin

- Tónlist með dekkaðan höfundarétt (e. royality free)

- Hágæða stock myndbönd sem krydda upp á sögurnar

Viðbótarefni

Jóel Daði Ólafsson

Í flestum tilfellum get ég séð um ferlið frá a-ö, en ef þig vantar eitthvað aukalega er ég með teymi sem geta aðstoða. Til dæmis við:

- Flókna þrívíddarvinnu

- Talssetningu

- Leikstjórn

Samstarf

Bóka fund

bottom of page