Persónulegar sögur
Fólk vill sjá persónlegar sögur framyfir gervigreindarmyndbönd.
Stutt myndbönd
15 - 60 sekundur segir allt sem segja þarf.
Einfalda gerð stuttra & persónulegra myndbanda fyrir fyrirtæki
Markmið Ímynd:
Búnaður er valinn með tilliti til kröfur samfélagsmiðla
og verðs, til að halda kostnaði í lágmarki.
Val á búnaði
Með því að bjóða þínu teymi inn í sameiginlegt vinnusvæði verður samvinnan einfaldari og tryggir að allir séu á sömu blaðsíðu.
Betri teymisvinna
Með samskiptum við einn aðila, sem sér um ferlið frá a-ö, verður myndbandsgerðin einfaldari.
Einföld samskipti
Tækniframfarir síðustu ára hafa lækkað kostnað við:
- Myndvinnslu
- Hljóðvinnslu
- Grafík
Nýtum fremstu eftirvinnslu forritin
- Tónlist með dekkaðan höfundarétt (e. royality free)
- Hágæða stock myndbönd sem krydda upp á sögurnar
Viðbótarefni
Þín ímynd, í mynd.
Jóel Daði Ólafsson
Í flestum tilfellum get ég séð um ferlið frá a-ö, en ef þig vantar eitthvað aukalega er ég með teymi sem geta aðstoða. Til dæmis við:
- Flókna þrívíddarvinnu
- Talssetningu
- Leikstjórn